Sagan og grunngildi okkar
Sedona
Sedona var stofnað 2013, eftir að stofnandinn seldi Byggt og búið.
Nafn fyrirtækisins, Sedona, kemur frá náttúruperlu í Arizona í
Bandaríkjunum þar sem stofnandinn lærði rekstarhagfræði.
Hjá Sedona færð þú:
- Algeran trúnað
- Þekkingu á viðfangsefninu
- Reynslu af því að leysa sambærileg mál.
- Notkun á nýjustu tækni og gervigreind.
- Samkeppnisfært verð
- Árangur
Einkunnarorð okkar
Trúnaður – Þekking – Nýjasta tæki – Árangur
Hallgrímur Ingólfsson, rekstrarhagfræðingur
Framkvæmdastjóri
Menntun
- Viðskiptafræðingur, Háskóli Íslands
- Rekstarhagfræðingur, Arizona State University, Phonix – Arizona – USA
- Leiðsögumaður, Ferðamálaskóli Íslands
- Viðurkenndur bókari, Viðskiptaráðuneytið, Háskóli Reykjavíkur
Ýmis námskeið
- Hagnýtar gervigreindarlausnir, Endurmenntun Háskóla Íslands
- Sjálfvirknivæddir ferlar RPA, Meistararnám í viðskiptafræði Háskóli Íslands
- miniMBA Leiðtoginn og stafræn umbreyting, Akademias
- Design thinking, Haraldur Þorleifsson
Störf
- BYKO, framkvæmdastjórn
- Byggt og búið, framkvæmdastjóri og eigandi
- Köfunarþjónustan, framkvæmdastjóri og eigandi
- Haflax, framkvæmdastjóri
- Landsvirkjun, fjármálafulltrúi
- Seðlabankinn, endurskoðunardeild
- Landsbankinn, ýmis störf
- Samtök iðnaðarins, ýmis störf