Við gerum okkar, gerum okkar besta og aðeins betra ef .......
Við gerum reksturinn arðbærari
Arðbær rekstur fyrirtækja er sérgrein Sedona. Við bjóðum sérstaklega meðalstórum,
minni fyrirtækjum og einyrkjum í samstarf báðum til hagsbóta.
Fyrir leiðsögumenn
Fyrir áhrifavalda
Fyrir innflytjendur
Þjónusta okkar
Rekstrarvinna / Gigg
Markaðs- og sölumál
Rekstarráðgjöf
Bókhaldsþjónusta
Reikningagerð
Framtal
Algengar spurningar
Laun manns sem stundar eigin atvinnurekstur kallast reiknað endurgjald og við ákvörðun á fjárhæð skal fara eftir viðmiðunarreglum um reiknað endurgjald. Standa þarf skil á staðgreiðslu skatta af reiknuðu endurgjaldi mánaðarlega.
Virðisaukaskattur er vörsluskattur og almennur neysluskattur. Rekstraraðilum ber að innheimta og skila virðisaukaskatti af allri sölu á vörum og þjónustu nema hún sé sérstaklega undanþegin í lögum. Almenna skattprósentan 2024 er 24% en ákveðnar vörur og þjónusta bera 11% virðisaukaskatt.
Skattur af tekjum einkahlutafélaga og hlutafélaga er 20%, en skattur sameignarfélaga og samlagsforma er 36%. Sjálfstætt starfandi einstaklingar greiða 36,94% í lægra þrepi og 46,24% í efra þrepi.