Sedona var stofnað 2013, eftir að stofnandinn seldi Byggt og búið. Nafn fyrirtækisins, Sedona, kemur frá náttúruperlu í Arizona í Bandaríkjunum þar sem stofnandinn lærði rekstarhagfræði. Okkar einkunarorð eru: Trúnaður – Þekking – Framfarir – Árangur.